GithubHelp home page GithubHelp logo

ftk's Introduction

Tilraunir með RPi

  • RPi
  • GPIO
  • PiCam
  • Skynjarar
  • Vefþjónusta

Uppsetning á RPi stýrikerfi (sleppa, búið að gera)

Settu upp RPi stýrikerfi á SD minniskortið þitt og stilltu RPi Zero skv. leiðbeiningum þannig að þú getur tengst wifi bæði heima og í skóla.


1. Thonny ritill.

Notaðu Thonny ritil á RPi OS. Búðu til python skrá og prentaðu út strenginn með nafninu þínu, sjá nánar Get Started with Thonny IDE on Raspberry Pi OS.


2. Nano ritill í terminal. (sleppa)

Búðu til python skrá og notaðu nano command-line ritil í terminal til að skrifa python kóða sem innheldur prentskipun með nafninu þínu. Keyrðu svo python skránna í terminal. sjá Raspberry Pi – Run Python Script in the Terminal.


3. GPIO: Blikkandi ljós.

Láttu LED blikka á brauðbretti með python kóða. Notaðu T-Coppler með brauðbrettinu og GPIO Zero safninu. Nýttu þér kóðalausnir í Basic Recipes. Hér er GPIO Zero pinout þegar þú notar ekki T-Coppler.

Pæling. hvað ætli pause() skipunin geri?


4. GPIO: Takki og LED.

Við að ýta á takka þá kemur birta af LED.

Pæling: Hver er munurinn á when_pressed, is_pressed og wait_for_press?


5. PiCamera V2

Það þarf að nota Debian Buster 32-bit (legacy) RPi stýrikerfið til að geta notað PiCamera V2. Hér er nánar um Picamera V2 hardware

Fylgdu Getting started with the Camera Module tutorial og skoðaðu picamera safnið.

  1. Slökktu fyrst á RPi þegar þú tengir myndavélina við Camera Serial Interface (CSI) á RPi.
  2. Taktu mynd af þér með að nota terminal.
  3. Skrifaðu python kóða til að takta mynd með 1024x768 upplausn af sjálfum þér með einhverjum effect með PiCam og vistaðu á skjáborðinu. camera.capture('/home/pi/Desktop/image.jpg').
  4. Taktu upp stutt myndband með PiCam. Tvismelltu á skránna hún mun opnast í VLC spilara.

Ath: RPi Zero virkar ekki vel með libcamera.


6. Streyma myndband (sleppa)

Með PiCam og RPi er hægt að streyma "live" myndbönd.


7. Að taka ljósmynd með takka.

  1. Notaðu takka (þegar honum er sleppt) til að taka ljósmyndina.
  2. Bættu við 3 sek. timer með takka til þess að taka myndina, Button controlled camera

8. PIR hreyfiskynjarinn.

Kynntu þér PIR og notaðu hreyfisykynjara til að kveikja á LED.

  • PIR (lastminute)
    • PIR er tengt í 5V (er með innbyggðan 3.3V regulator)
    • taktu linsu af PIR til að þrengja IR svið.
    • Skoðaðu vel GND og Vc staðsetningar (mismunandi eftir tegundum)
    • stilltu næmleika og timeout á PIR eftir þörfum.
  • Motion sensor kóðalausn

9. PIR og PiCamera.

  1. Taktu mynd þegar PIR hreyfiskynjari fer í gang
  2. Sendu ljósmyndina á gmail netfang. (má sleppa)

10. Myndgreining með vefþjónustu

Myndgreiningavefþjónustur eru sniðugar til að greina hluti, andlit, liti og texta á ljósmyndum. Veldu þér þjónustu til að nota með RPi og PiCam.

Punktar

  • RPi Zero virkar ekki með með OpenCV
  • Microsoft Azure, Cognitive-services, Tskóli kennaraaðgangur: https://azureforeducation.microsoft.com/devtools
    • Nemendaaðgangur: frítt via github student package
  • Machine learning: Tenserflow lite og OpenCV

Takk fyrir!

kv. Eiríkur og Gunnar

ftk's People

Contributors

gunnarthorunnarson avatar

Watchers

 avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.